Leita í fréttum mbl.is

Hvernig er karlmanni nauðgað?

Þegar ég heyrði fyrst að konur hefðu nauðgað karlmanni þá spurði ég hvernig í ósköpunum það væri hægt... Svarið var mjög einfalt... Öll höfum við á unga aldri sett teygju á fingurinn og stoppað þannig blóðrásina fram í fingurinn. Við vitum líka af þeirri reynslu að það er mjög kvalafullt.

Þetta er aðferðin þegar karlmanni er nauðgað - það er sett teygja á liminn og menn sem hafa orðið fyrir þessu segja að þetta sé mjög kvalafullt. Þetta er því ekkert grín eða eins og sumir hafa ímyndað sér að það væri uppfylling á óvæntum draumóra, fyrir karlmanninn að verða nauðgað.
Það er því ekkert grín - frekar en þegar konu er nauðgað.
 


mbl.is Má grínast með nauðganir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Það gerðist eitt sinn fyrir langa löngu hér í Reykjavík, þá voru bifreiðarnar aðeins hærra frá jörð en nú tíðkast, nema e.t.v., jepparnir, að maður einn var að gera við bíl sinn sem var lagt ekki frjarri Arnarhóli, en þar átti útigangsfólk til með að venja komur sínar við bárujárnsgirðingu er þar var.

Maðurinn lá undir bílnum og var að gera við Þegar kona ein sem kennd var við Vestmannaeyjar að sagt var og þekkt fyrir óreglu, kom aðvívandi.  Hún gekk til mannsins sem ekkert sá í, nema beltisólina og þar fyrir neðan, hitt allt var undir bílnum.  Hún renndi niður rennilásnum á buxnaklauf mannsins, hefur líklegast ekki verið í nærbuxum sjálf, því hún settist klofvega á mjamir mannsins fyrir neðan mitti.  Við það að heit hlussan velgdi lim mannsins, reis honum hold, en hann sá ekki framaní kellu.  Lauk kella sér (og líka honum) af, staulaðist á fætur, renndi upp buxnaklauf mannsins og gekk á braut.  Það fylgir sögunni að af einhverjum orsökum kom maðurinn ekki undan bílnum í nokkurn tíma, fyrr en flest vitnanna voru horfin á braut. 

Sagan þesi sem ég heyrði var ekki lengri.  Hinsvegar notað Vestmannaeyingurinn ekki neina teygju.  Ekki var hún heldur ákærð fyrir verknaðinn,.......af auglósum ástæðum að þeirra tíma siðferðiskvarða.

Munið frjálsu bloggsíðuna;  http://blekpennar.com   

Kær kveðja, Björn bóndiïJð        

Sigurbjörn Friðriksson, 16.10.2008 kl. 15:22

2 Smámynd: Bryndís Svavarsdóttir

Sæll Björn bóndi,
Hvernig skildi þetta mál hafa farið ef það hefði farið fyrir dóm? með tilliti til hvernig mál konunnar fór... sem var nauðgað af Pólverjanum á salerni á hóteli í borginni. Hann slapp af því að hún sagði aldrei NEI.
Ætli þetta væri nokkuð talin nauðgun- heldur óvænt ánægja?

Bryndís Svavarsdóttir, 16.10.2008 kl. 15:44

3 Smámynd: Óðinn

Ég grínaðist nú bæði með naugun og hvaðeina með teiknimyndasögu fyrr á árinu:

 http://molested.comicdish.com/index.php?pageID=3
http://molested.comicdish.com/index.php?pageID=4

Óðinn, 16.10.2008 kl. 16:44

4 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Bryndís;  Þetta var nú á þeim tíma í gamladaga þegar stelpur sögðu í sífellu: "Nei! Hættu! Nei! Ég vil þetta ekki! Rennilásinn er hinumegin á blússunni!  Hvað heldurðu að mamma segi! Ertu með smokk"

Tíu mínútum seinna: "Vááá!  Aftur og nýbúinn?!?  Hvernig geturðu þetta?? OOHHHH!!!!" 

Þá var gaman!  Þá var ég ungur og sætur!

Munið frjálsu bloggsíðuna;  http://blekpennar.com    Kær kveðja, Björn bóndiïJð        

Sigurbjörn Friðriksson, 16.10.2008 kl. 18:16

5 Smámynd: Bryndís Svavarsdóttir

Sæll Björn bóndi,
Komumst við þá að þeirri niðurstöðu að manninum undir bílnum hafi ekki verið nauðgað... heldur hefur hann verið einstaklega heppinn að þurfa ekki að suða út dráttinn

Bryndís Svavarsdóttir, 16.10.2008 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband