Leita í fréttum mbl.is

Frá Sioux Falls S-Dakota til Omaha Nebraska

Við erum búin að vera hér 3 nætur og nú höldum við áfram suður. Næsti áfangastaður er Omaha í Nebraska. Nýtt fylki fyrir okkur. Við munum keyra framhjá eða gegnum Sioux City, þar sem ég hljóp Lewis & Clark Marathonið fyrir 3 árum. Við eigum góðar minningar þaðan. Þeim fannst svo merkilegt að ég kæmi alla leið frá Íslandi til að hlaupa þar að einhver blaðamaður tók viðtal við mig.

Það eru ca. 200 mílur til Omaha og ekkert annað að gera en að drífa sig af stað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband