26.7.2008 | 11:56
Selvogur-Ţorlákshöfn
Gengiđ ćtlađi ađ ganga á Esjuna í gćr. Ég hringdi í lögregluna og hún sagđi ađ viđ yrđum sennilega stoppađar af vegna leitarinnar af nakta manninum.
Gullinu langađi í Selvoginn og ţar sem hann átti afmćli varđ nú ađ leyfa honum ađ ráđa.... en ţó hann ćtti afmćli slapp hann ekki viđ ađ ţjónusta mig og Berghildi.... hann stakk upp á ađ viđ gengjum frá Selvoginum til Ţorlákshafnar.
Viđ afleggjarann ađ hjólhýsinu er skilti.... stikuđ gönguleiđ til Ţorlákshafnar, 15 km.
Viđ lögđum af stađ kl 1 frá hjólhýsinu, gegnum fyrst eftir vegslóđanum og stikum.... fundum hvergi gönguslóđa. Ferđin sóttist seint í sandinum og ekkert ađ sjá nema netakúlur í öllum litum.... ţćr voru mikiđ myndefni fyrir Berghildi. Veđriđ var dásamlegt, skýjađ en um 20°C.
Ţegar viđ sáum stóran klett standa upp fyrir sjávarkambinn eftir ca 2 tíma, ákvađ Berghildur ađ fara niđur í fjöru,... eftir ţađ gengum viđ á klöppunum viđ sjóinn... ţar var öll fegurđin og úrvaliđ hvílíkt af steinagerđum og hraunmyndunum, hellar og hvađeina. Viđ komumst varla áfram fyrir myndefni. Ég var ekki međ myndavél svo ég verđ ađ fá afrit hjá Berghildi.
Leiđin var öll seinfarin og tók nokkuđ á ţó hún vćri slétt! ţ.e. engin fjöll.
Lúlli keyrđi 4 km á móti okkur og tók okkur upp í skammt frá gömlum fiskeldistönkum, ţá vorum viđ búnar ađ ganga tćpa 14 km á 5 og hálfum tíma međ stoppum.... klukkan orđin hálf 7.
Rétt eftir ađ hann tók okkur upp fór ađ rigna, tímasetningin var ţví frábćr. Ţađ var brennt í hjólhýsiđ, Lúlli fór ađ grilla, en viđ Berghildur fórum í sturtu hjá Sigfríđi í T-bć.
Viđ vorum öll orđin glorhungruđ.... Ummm... hvađ maturinn var góđur. Viđ spiluđum nokkur spil, ţćgilegt ađ vera inni í svona beljandi rigningu og hífandi roki.
Tókum saman dótiđ og fórum heim fyrir hádegi í dag...... hreint frábćr ferđ.
Nýjustu fćrslur
- Áramóta-annáll fyrir áriđ 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir áriđ 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferđ til Bristol 27-30.sept 2023
Fćrsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.