Leita í fréttum mbl.is

Selvogur-Ţorlákshöfn


Gengiđ ćtlađi ađ ganga á Esjuna í gćr. Ég hringdi í lögregluna og hún sagđi ađ viđ yrđum sennilega stoppađar af vegna leitarinnar af nakta manninum. 
Gullinu langađi í Selvoginn og ţar sem hann átti afmćli varđ nú ađ leyfa honum ađ ráđa....Kissing en ţó hann ćtti afmćli slapp hann ekki viđ ađ ţjónusta mig og Berghildi.... hann stakk upp á ađ viđ gengjum frá Selvoginum til Ţorlákshafnar. 

Viđ afleggjarann ađ hjólhýsinu er skilti.... stikuđ gönguleiđ til Ţorlákshafnar, 15 km.

Viđ lögđum af stađ kl 1 frá hjólhýsinu, gegnum fyrst eftir vegslóđanum og stikum.... fundum hvergi gönguslóđa.  Ferđin sóttist seint í sandinum og ekkert ađ sjá nema netakúlur í öllum litum.... ţćr voru mikiđ myndefni fyrir Berghildi.  Veđriđ var dásamlegt, skýjađ en um 20°C.

Ţegar viđ sáum stóran klett standa upp fyrir sjávarkambinn eftir ca 2 tíma, ákvađ Berghildur ađ fara niđur í fjöru,... eftir ţađ gengum viđ á klöppunum viđ sjóinn... ţar var öll fegurđin og úrvaliđ hvílíkt af steinagerđum og hraunmyndunum, hellar og hvađeina.  Viđ komumst varla áfram fyrir myndefni. Ég var ekki međ myndavél svo ég verđ ađ fá afrit hjá Berghildi.
Leiđin var öll seinfarin og tók nokkuđ á ţó hún vćri slétt! ţ.e. engin fjöll.

Lúlli keyrđi 4 km á móti okkur og tók okkur upp í skammt frá gömlum fiskeldistönkum, ţá vorum viđ búnar ađ ganga tćpa 14 km á 5 og hálfum tíma međ stoppum.... klukkan orđin hálf 7. 

Rétt eftir ađ hann tók okkur upp fór ađ rigna, tímasetningin var ţví frábćr. Ţađ var brennt í hjólhýsiđ, Lúlli fór ađ grilla, en viđ Berghildur fórum í sturtu hjá Sigfríđi í T-bć.

Viđ vorum öll orđin glorhungruđ.... Ummm... hvađ maturinn var góđur. Viđ spiluđum nokkur spil, ţćgilegt ađ vera inni í svona beljandi rigningu og hífandi roki.

Tókum saman dótiđ og fórum heim fyrir hádegi í dag...... hreint frábćr ferđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband