Leita í fréttum mbl.is

Á heimleið með Priority Pass


Nú sitjum við í Priority stofu North West. Við erum búin að hafa þessi skírteini í rúm 2 ár... skírteinin gefa aðgang að betri stofu þar sem allt er frítt og aðgangur að neti. Við höfum oft beðið tímunum saman á flugvöllum og aldrei munað eftir þessum skírteinum.

Það er einstaklega þægilegt að geta sest niður í betri sæti, fengið sér Baileys á klaka og farið á netið. Við erum búin að vera hátt í 1 og hálfan sólarhring á leiðinni heim. Við slepptum herberginu í Utah á hádegi í gær.... dunduðum okkur í listigarði og búðum þar til við flugum til New York kl 12:45 í nótt. Flugið var 4 tímar og tímamunur 2 tímar.... lentum kl 7 í morgun á staðartíma.

Við gátum bæði sofið eitthvað... en ég var hreinlega að drepast úr sibbu, þegar ég keyrði áleiðist til Boston.... og auðvitað glaðvaknaði ég þegar Lúlli tók við.  Við fengum okkur breakfast á Ihop á leiðinni....og eftir búðarráp og skoðunar-villu-vegar-ævintýri um Boston, þá borðuðum við á The Old Country Buffet.

Við skiluðum bílaleigubílum, sem var sá 4. sem við tókum í þessari ferð og vorum komin á völlinn 3 tímum fyrir brottför. Flugið heim er 21:30 á staðartíma.

Núna slöppum við af   SmileGrin  og njótum þess......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband