Leita í fréttum mbl.is

Brjálað veður


Það er brjálað veður úti, sem betur fer er komin helgi og í svona veðri er það góður tími til að lesa, sofa og hugsa málið.  Gasp 
Maður þarf öðru hverju að gera það.  Ég er ekkert farin að æfa aftur, en það verður tekið á því eftir helgi ... Wink alveg satt.

Við erum auðvitað að skipuleggja árið, utanlandsferðirnar. 
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Smile

Eins og ég hef bloggað áður, þá lifði ég fyrir áramót á þeirri hugsun að útskrifast með BA gráðu eftir þessa önn og taka mér svo frí frá skólanum í 1 ár. 

Ég hef ekki bara safnað vitneskju í skólanum, heldur líka kílóum.  Frown
Þetta er sjötta árið mitt í fullu námi, á fullri ferð og mig er farið að hlakka svo til að eiga líf utan skólans... sem er nú bráðnauðsynlegt þegar maður er eins ríkur og ég er, 4 börn og 5 barnabörn.

En auðvitað verð ég að halda vel á spöðunum.... hjörtunum, tíglunum og laufunum til þess að takast það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband