Leita í fréttum mbl.is

Hafdís í Róm

kertiHafdís systir skrapp til Rómar nú nýverið.  Hún skreppur ekki oft út fyrir landsteinana, ekki auðvelt þegar börnin eru sjö.  Ekki veit ég af hverju Róm varð fyrir valinu....

Minnist ég nú gamals brandara....
Ung hjón (kaþólikkar) komu til prestsins síns og báðu hann að biðja fyrir því að þau eignuðust barn.  Presturinn sagði að það væri lang áhrifaríkast að fara til Rómar og kveikja á bænakerti í kirkjunni þar.  Ungu hjónin gerðu það.  Ekki leið á löngu þar til börnin fóru að hlaðast niður. 

15 árum seinna átti presturinn leið fram hjá húsi hjónanna og ákvað að líta við.  Til dyra kom unglingsstúlka.  Eru foreldrar þínir heima spurði presturinn.  Nei, svaraði hún.  Þau fóru til Rómar, til að slökkva á einhverju helv.... kerti. 

Ég er bara að spá í hvort Hafdís hafi tekið slökkvitæki með sér ???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband