Leita í fréttum mbl.is

Símaauglýsingin...

Ég sagði einhverntíma að ég ætlaði nú alls ekki að blanda mér í umræður dagsins.... en auglýsing símans brýtur blaðið.  Höfundur auglýsingarinnar Jón Gnarr gefur sig út fyrir að vera trúaður maður.  Ég ætla ekki að leggja mat á það, enda geta menn ekki mælt trú. 

En hugmyndir hans um Guð hljóta að endurspeglast í auglýsingunni.  Á símaskjánum stendur nafnið Jesú..... En Frelsarinn okkar heitir Jesús...... með s í endann.

Ekki veit Jesús mikið um sína menn, ef hann þarf að hringja og spyrja hvar þeir eru... en minn Guð er amk. svo máttugur og mikill að hann veit miklu meira um mig en ég sjálf.

Það sem kom manni ekki á óvart við auglýsinguna.... var að ,,Júdas" var SVIKARI.... bæði þá.... og nú í auglýsingunni þegar hann notar síma frá öðru fyrirtæki. 

Svo kemur í ljós að ,,Jesús" skiptir við sama símafyrirtæki.... ekkert kemur fram hvort hann var með frelsi eða í áskrift eða hvort þeir hafi verið ,,vinir".... þó við vitum að hann sé vinur allra.... elskar syndarann en hatar syndina. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband