Leita í fréttum mbl.is

Ferðin hálfnuð

Tíminn líður svo hratt þegar maður er í fríi.  Nú er ferðin hálfnuð.  Við notuðum allan gærdaginn til að keyra frá Colorado Springs til Albuquerquie New Mexico.  Lögðum af stað kl 9 um morguninn og komum um 6leytið.  Auðvitað var byrjað á að fara í tölvuna..... Hvað haldið þið .... en ég átti í svolitlum vandræðum með netið, var að detta út, svo það endaði með því að ég tengdi mig við þráðlausa netið á hótelinu við hliðina..... þeir eru með svaka signal.  Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eigið góða fer það sem er eftir af Ameríkuferðinni.

Kveðja Björg og Palli.

Björg (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 17:32

2 identicon

OMG! Ertu þar sem geimverurnar búa?? Það eru geimverur sem búa 2 km neðanjarðar í New Mexico. Inngangurinn að þessum dvalarstað þeirra er samt í Aeria 51 sem er í um 20km fjarlægð. Held ég sé að fara með rétt mál með fjarlægðina EN ÞÆR ERU ÞARNA!!!! Ef þú sérð eina nenniru þá að taka mynd af henni fyrir mig? Og hafðu augun opin fyrir geimskipum líka!

lovísa (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband