13.1.2025 | 10:53
Áramóta-annáll fyrir árið 2024
TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG GOTT
Við Lúlli óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða.
Árið byrjar alltaf eins, á afmælisdegi elstu lang-ömmu-stelpunnar minnar /okkar.. (Lúlli á eldri lang-afastrák) Emilía Líf er 13 ára í dag, nýjársdag 2025... fjölskyldan býr í Stavanger í Noregi. Um áramótin var ég stödd í TEXAS en afi var heima á Íslandi svo ég frestaði að skrifa annálinn.
STARFIÐ
Ég var hætt að sækja um prestsembætti en var beðin um að leysa af í Skagafirði í nokkra mánuði. Ég byrjaði þar 1. febr og átti að vera út maí, það framlengdist fram yfir miðjan júní og svo aftur til loka ársins. Um haustið sótti ég um stöðuna á sunnanverðum Vestfjörðum og fékk.. Svo nýja árið byrjar þar. Ég hef ennþá haldið út að setja vikulega inn á Youtube "Heima með presti" efni tengt þema hvers sunnudags í kirkjuárinu. það efni er aldrei það sama og ég prédika þann sunnudag í kirkjunni. Efnið á netinu er meira til útskýringar á erfiðum textum. Í upphafi ætlaði ég að gefa þessu verkefni 1 ár en 30 jan nk verða komin 3 ár.
FJÖLSKYLDAN
Mömmu hrakaði stöðugt og 7.jan 2024, rétt eftir að ég kom heim frá Orlando, lést hún á Hrafnistu og var jarðsett 24.jan. Nú hvílir hún á milli pabba og Ingvars bróður.
Af börnunum eru góðar fréttir, Árný í Njarðvík, Helga á Ásbrú, Harpa hér á Völlunum og Svavar og Lovísa í Reykjavík.. Svavar er í lögfræðinni og Lovísa er á stofu upp í Mosó. Vegna eldgosa á Suðurnesjum fluttu Tinna og Nonni tímabundið í íbúðina okkar á Völlunum en fengu íbúð í Ásbrú um haustið. Við Lúlli höfum verið að horfa í kringum okkur síðan fyrir Covid eftir heppilegri íbúð fyrir okkur og í sumar fundum við eina, sem við bíðum enn eftir að kaupa svo vonandi flytjum við á þessu ári.
FERÐALÖG
Síðasta ár hljóp hratt.. ég átti nokkarar ferðir uppi í hillu þegar ég réði mig í Skagafjörðinn með búsetu í húsi Bjarna Har á Sauðárkróki. Ég tók ratleikinn um sumarið en hlaupaæfingar duttu alveg niður vegna hásinameiðsla. Ég fór samt 4 ferðir til USA, fyrir utan ferðirnar sem ég var erlendis bæði áramótin. Á þessu ári náði ég að klára Ameríku í 3ja sinn (í annað sinn).. já, sjá byltur.blog.is
HREYFING
Ég náði aðeins 5 maraþonum á þessu ári í 4 ferðum. Ég fór oftar ein út enda eru hlaupaferðirnar hjá mér, bara flug, keyrsla, versla, borða, sofa og hlaupa.. og langbest að vera ein á ferð. Ég skokkaði framan af ári en svo rak ég hásinina í í stiganum og ætlaði aldrei að ná mér. Ég tók ratleikinn með systrunum og við syntum saman ef ég var fyrir sunnan á föstudegi.
GLEÐILEGT ÁR 2025
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Annálar, Ferðalög, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Býður sig ekki fram í varaformann né ritara
- Hefðbundið hlaup en eru þó á tánum
- Bærinn bendir á Póstinn
- Aukið vopnaálag og aldurstengdar launahækkanir
- Þjónustuskerðingar vegna covid teknar til baka
- Gæsluvarðhald framlengt: Ber fyrir sig neyðarvörn
- Lögreglumenn samþykkja kjarasamning
- Strætó hættir að veita frítt net í vögnunum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning