12.1.2025 | 23:08
Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
Ég vissi að ég tæki smá áhættu að fljúga til Denver í nóvember, þess vegna var ég með tengiflug um kvöldið til Santa Fe New Mexico. En heppnin var ekki með mér.. aldrei þessu vant var ég hef skot fljót í gegnum eftirlitið.. en er strand, fluginu til Santa Fe er aflýst og það eina sem mér er boðið er flug snemma í fyrramálið.
Ég reyndi eins og ég gat að fá hótel á viðunnandi verði með skuttlu en það gekk ekki og ég tímdi ekki að borga 37-65 þús fyrir nokkra klst. Svo ég fór í gegnum eftirlitið, og fann mér sófa til að sofa á og það bættust svo fleiri á þetta ,,hótel" í United terminalnum.
Ég fékk síðan flug kl 8:15, sem tafðist um klst vegna biðraðar í afísun.. Flugstöðin í Santa Fe er með þeim minnstu sem ég hef séð og allt við hendina.
Ég fékk bílinn og keyrði til Farmington án þess að koma við í búð.
Náði í númerið og fékk pasta.. þá er bara að hvíla sig fyrir hlaupið daginn eftir.. já, maraþon eftir langt flug, tímamun, nætursvefn í flugstöðinni, annað flug og nokkurra klst keyrslu til Farmington sem er í mikilli hæð yfir sjávarmáli.. en þetta hafðist allt.
Daginn eftir hlaupið keyrði ég aftur til Santa Fe. Það skoðaði ég einstaka kirkju með frægum stiga. Þessi kirkja heitir Loretto Chapel, Santa Fe, Nm í dag, en þessi kirkja er fræg fyrir hönnun stigans upp á kirkjuloftið.. Hægt að finna greinar á netinu um hann.. hann sveigist tvisvar sinnum 360 gráður og hvorki naglar eða lím í honum. Verkfræðingar nútímans segja hann ráðgátu. Á veggjunum er píslargangan túlkuð í litlum höggmyndum.
Ég flaug frá Santa Fe til Denver kl 10:45. Sem betur fer mætti ég eldsnemma, skilaði bílnum, hafði bara keyrt um 500 mílur.. Ég var með allt of mikið í handfarangri en konurnar voru svo elskulegar að hleypa mér í gegn með þetta. Flugstöðin er lítil aðeins 2 hlið. Flugið tók 1 og hálfan tíma, síðan er 4 klst bið í flugið með Icelandair.. en allt eru þetta ævintýri.
1 maraþon
500 mílur í keyrslu eða 821 km.
Daginn eftir hlaupið keyrði ég aftur til Santa Fe. Það skoðaði ég einstaka kirkju með frægum stiga. Þessi kirkja heitir Loretto Chapel, Santa Fe, Nm í dag, en þessi kirkja er fræg fyrir hönnun stigans upp á kirkjuloftið.. Hægt að finna greinar á netinu um hann.. hann sveigist tvisvar sinnum 360 gráður og hvorki naglar eða lím í honum. Verkfræðingar nútímans segja hann ráðgátu. Á veggjunum er píslargangan túlkuð í litlum höggmyndum.
Ég flaug frá Santa Fe til Denver kl 10:45. Sem betur fer mætti ég eldsnemma, skilaði bílnum, hafði bara keyrt um 500 mílur.. Ég var með allt of mikið í handfarangri en konurnar voru svo elskulegar að hleypa mér í gegn með þetta. Flugstöðin er lítil aðeins 2 hlið. Flugið tók 1 og hálfan tíma, síðan er 4 klst bið í flugið með Icelandair.. en allt eru þetta ævintýri.
1 maraþon
500 mílur í keyrslu eða 821 km.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Lífstíll, MARAÞON | Breytt s.d. kl. 23:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning