12.1.2025 | 22:35
Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
Bíðari nr 1 kom með mér í þetta sinn. Við lentum í Chicago á þjóðhátíðardegi hinnar þjóðar minnar. Við fengum glænýjan bíl, keyrður 7 mílur.. og nokkrar mílur á fyrsta hótelið. Getur það verið þægilegra.
7. júli var ég mætt á startið í Hicksville Ohio. Maraþonið reyndist mér hrikalega erfitt. Startið var í björtu og hitinn reis hægt og rólega upp í 30°c og enginn skuggi á leiðinni. Malbikaðir stígar, hart undirlag..
Ég hafði tognað á hásin á hægra fæti fyrir þremur vikum og auðvitað tók það sig upp, það varð til þess að ég skekkti mig og þreyttist mjög í bakinu, og þegar maður er farinn að finna til þá hrannast upp önnur gömul og ný óþægindi. Ég fann fyrir öklabrotinu, grindarlosinu og kviðslitinu sem ég á eftir að láta laga og fann til í hægra hnénu sem ég datt á í síðustu viku í ratleiknum. Síðan fann ég að ég var að fá blöðru á hægri hælinn..
En ég kláraði DEAD LAST,BUT ALIVE.
Eftir hlaupið keyrði ég um 125 mílur til South Bend IN.. ákveðin að taka mér frí á morgun. Ég lagði af stað kl 5 tveim dögum seinna og ætlaði að þræla mér í heilt maraþon í Portage IN.. en sá að það var ekkert vit í því. Hásinin var helaum og ökklinn bólginn svo ég hætti eftir 10 km.. Það fór síðan þannig að ég tók ekki fleiri maraþon í ferðinni. Ég varð bara að bíta í það súra.
12.júlí flugum við heim eftir að hafa keyrt um 5 fylki. OH, IA, MI, IN, IL og ég hlaupið eitt maraþon og 1x 10 km.
Keyrði 866 mílur eða 1.422 km
12.júlí flugum við heim eftir að hafa keyrt um 5 fylki. OH, IA, MI, IN, IL og ég hlaupið eitt maraþon og 1x 10 km.
Keyrði 866 mílur eða 1.422 km
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Lífstíll, MARAÞON | Facebook
Nýjustu færslur
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Íþróttir
- Kallaði Þjóðverjann svindlandi skíthæl
- Amorim: Hann var hetjan okkar
- Cecilía og stöllur höfðu betur í toppslag
- Mikilvægt vopn í okkar vopnabúri
- Barcelona skellti Real Madrid í úrslitaleik
- Höfðum allan tímann trú á þessu
- Freyr ætlar að sýna að hann er rétti maðurinn
- Væri til í að sleppa við Val
- Sigur í fyrsta leiknum í Grikklandi
- Sterkur sigur Martins og félaga
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning