12.1.2025 | 22:19
Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
Ég fór ein út, lenti í Raleigh NC og gisti fyrstu nóttina í Salisbury. Næsta morgun keyrði ég frá Salisbury, suður NC, SC, GA og til Eufaula AL.. tók eitt stutt stopp á Rest Aríu í GA og annað stutt stopp í Walmart.. Maður verður að teygja úr sér.
Ég ætla að taka 2 maraþon í þessari ferð, það fyrsta er á morgun í Efaula.. já eftir þessa löngu keyrslu, tímamun og flugþreytu..
Maraþonið var ræst kl 5:30 og það sem var verra, það hellirigndi. Ég keyrði frá Eufaula AL til Macon GA daginn eftir og gisti þar. Síðan keyrði ég til Bristol TN.
26.mars vaknaði ég kl 4 því startið var kl 6:30. Það var taka TVÖ til að klára AFTUR öll 50 fylkin í 3ja sinn.. já, ég var viss um að ég væri að klára þau í Richmond VA.. í nóv sl..
En R'n'R hlaupið í TN var ekki viðurkennt.. alltof margir voru neyddir til að stytta vegna hita.. og hvað gerir maður þegar maður fær slæmar fréttir - kaupir ferð til að klára þetta.. en ég verð að viðurkenna að það voru ekki sömu tilfinningar að klára núna og í Richmond.. það er ekki hægt að endurtaka sigurvímuna fyrir sama afrekið.. og það rigndi mest allan tímann.
Daginn eftir lagði ég af stað um hálf 9 og skilaði bílnum um kl 3.. ég fékk allar gerðir af veðri á leiðinni, sól, þoku og rigningu. Allt gekk vel og þakka Guði fyrir það
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Lífstíll, MARAÞON | Facebook
Nýjustu færslur
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Kallaði á lögreglu vegna farþega sem neitaði að borga
- Fyrir skítadjöfulslúsanápening
- Eldur í ruslagámi í Kópavogi
- Par stöðvað eftir að hafa stolið úlpu á veitingastað
- Sjaldan orðlaus en ég er það í þessu tilfelli
- Hefur störf hjá Apple á morgun
- Lögregla og sérsveit kölluð út: Fimm handteknir
- Fann fjölda dauðra gæsa: Mjög óhugnanlegt
- Skjálftinn fannst í byggð
- Einn stærsti skjálftinn frá upphafi mælinga
Erlent
- Búast við 400 milljón gestum
- Vill senda úkraínska slökkviliðsmenn til LA
- Vill úkraínska fanga í skiptum fyrir norðurkóreska
- Myndskeið: Lúxusvillur í Malibu rústir einar
- Milanovic endurkjörinn forseti
- Þrír látnir eftir snjóflóð í Ölpunum
- Vara við hættulegum vindum í Los Angeles
- Austurrískri konu rænt í Níger
- Hátt í 70 slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna
- Snýst meira um persónuna og minna um pólitík
Fólk
- Fullkomið farartæki í Raunheimum
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geðheilsuna fram yfir hlaðvarpið
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Í faðminum á leðurklæddum rokkara
- Margir sýnt fjármögnun áhuga
- 26 urðu fyrir tjóni
- Markaðurinn vaxi myndarlega næstu árin
- Svipmynd: Óþörf skýrsluskrif kostnaðarsöm
- Bjartar horfur á innlendum markaði 2025
- Tala sama tungumál og viðskiptavinir
- Gengið vel að sækja tekjur
- Samningur um kaup Styrkáss á Krafti felldur niður
- Gervigreindin rétt að byrja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning