30.12.2021 | 19:07
Áramóta-annáll fyrir Covid-árið 2021
Annállinn er mjög líkur þessum frá síðasta ári... covid hefur öll völd...
Nú gerðist aftur, það sem hafði aldrei gerst áður... að ég hafi ekki skrifað á þessa bloggsíðu í heilt ár... HEILT ÁR... og nú í TVÖ ár.
Málin hafa æxlast þannig að þessi síða hefur orðið að ferðalýsingum... en eins og svo margir aðrir þá ferðaðist ég aðeins innanhúss og á milli landshluta þetta árið. Eins og segir í síðasta annáli, þá var ég ráðin aftur til Patreksfjarðarprestakalls til loka maí... með aðsetur á Patró. Ég get ekki sagt annað en að ég sakna fólksins í prestakallinu.
Við hjónin óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða.
Árið byrjar alltaf eins... á afmælisdegi elsta lang-ömmu-barnsins míns/okkar (Lúlli á eldra)... Emilía Líf er 10 ára á morgun, nýjársdag 2022... og þessa dagana er þær systur á Íslandi og eyða jólum og áramótum hjá pabba sínum.
STARFIÐ
Ég elska prestsstarfið og hef ekki talið tímana, kannski frekar unnið of mikið... Auðvitað hafði covid áhrif en ég hef gert myndbönd í fjölda ára svo það var ekki vandamál fyrir mig að vera með netmessur... og fermingarfræðsluna setti ég í dropbox... Tíminn var fljótur að líða og áður en varði var komið að heimför... Það eina sem skyggði á, var hræðilegt slys daginn áður en starfstíma mínum lauk. Það var MJÖG erfitt að kveðja bæinn í sorg.
Þegar mamma var komin á Hrafnistu, fékk ég að koma með gítarinn og syngja með fólkinu á hæðinni hennar upp úr Rósinni... þegar síðan covid reglur breyttust, tók ég upp nokkrar söngstundir og setti á netið og hefur það eitthvað verið notað með fólkinu.
https://www.youtube.com/watch?v=9sz5mDiog8A&t=4s
https://www.youtube.com/watch?v=qCl3YkEpQEw&t=29s
https://www.youtube.com/watch?v=W-qoCJriSY8&t=8s
FJÖLSKYLDAN
Lovísa var með stól í MODUS í Smáranum en flutti í Modus upp á Höfða og Svavar er enn í lögfræðinni. Nafna mín, Bryndís Líf kom til landsins með kærastann Jarle Reke og stelpurnar sínar í sumar og við áttum góðan tíma þó ég væri fótbrotin. Mamma fékk inni á Hrafnistu í lok apríl. Hún er á 5.hæð og er nú með einka herbergi. 2.nóv fékk hún slæmt áfall, stóran blóðtappa og hefur verið lömuð vinstra megin.
STÓRAFMÆLI ÁRSINS
Sá gamli varð 75 ára í ár og við vorum með smá kaffiboð fyrir hann.
FERÐALÖG
Bíddu... hvað er nú það??? nema innanlands. Ég var bara heima, enda búin að búa á Patreksfirði um veturinn. 17.júní fagnaði ég með því að tví-ökklabrotna... Í júlí fékk ég Hörpu til að keyra mig norður til að messa á Hólum eins og í fyrra... og í okt skrapp ég vestur og fékk að gista 2 nætur á Tálknafirði. Ég keyrði vestur á mánudagsmorgni og hitti eldriborgara í Vindheimum á Tálknafirði eh á þriðjudeginum heimsótti ég eldriborgana í Selinu á Patró og á miðvikudeginum eldri borgara í Muggstofu á Bíldudal og keyrði þaðan yfir Dynjandisheiði og suður.
HREYFING
Ég hljóp ekki eitt einasta maraþon á þessu ári frekar en því síðasta. Ég átti nokkur maraþon frá síðasta ári sem hafði verið frestað, eins og t.d. Tokyo, sem var frestað aftur og nú á ég aðgang í mars 2023. Í byrjun júní fór ég í augasteinaskipti á hægra auga... og var varla búin að jafna mig eftir það þegar ég ökklabrotnaði eins og ég nefndi hér fyrir ofan(17.júní). Ég datt á hjólinu og brotnaði klaufabroti... mátti ekki stíga í fótinn í 6 vikur og síðan bara tilla í aðrar 6 þar til búið var að taka skrúfurnar... þær voru teknar 15.sept en þá vorum við hjónin búin að vera bæði fótlama í 2 vikur. Lúlli fékk nýjan hnjálið á vinstra hné 30.ág. og gekk aðgerðin vel. Þrátt fyrir að vera á hækjum, tókst mér að messa í júlí á Hólum (Harpa keyrði)og verða léttfeti með litlu ömmu-gullunum mínum (9 spjöld). Það var ótrúlega gaman að Matthías og Indía fengu síðan útdráttarverðlaun á uppskeruhátíðinni.
https://www.youtube.com/watch?v=y6YIUP9qRRA
GLEÐILEGT ÁR 2022
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Annálar, Bloggar, Lífstíll | Breytt 31.12.2021 kl. 12:24 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.