Leita í fréttum mbl.is

Chiang Mai Thailand - Qatar - Dublin - Heim 8.jan 2019

Viđ höfum veriđ í Chiang Mai frá 20.des... en ţetta er ađ verđa gott. Eftir á ađ hyggja hefđum viđ átt ađ fljúga eitthvert annađ og taka ţar annađ maraţon... ţađ er takmarkađ hvađ er hćgt ađ sjá mikiđ út frá á sama stađ og flestar ferđir innihalda sömu túrista stađina ađ einhverju leyti.

1.jan... ég hljóp 8 km á brettinu í morgun og svo var dagurinn tekinn rólega... Ég sendi út annála á hlaupasíđunni og ţessari síđu. Viđ hittum Gretar og Díönu viđ Maya molliđ, ţađ er svo ţćgilegt ţar sem molliđ er mitt á milli okkar. Síđan borđuđum viđ kvöldmat á versta veitingastađnum í hverfinu og í ofanálag var stađurinn međ verstu ţjónustu sem viđ höfum fengiđ... JĆJA... ţađ getur ţá ekki versnađ :D

2.jan... Í dag fórum viđ Lúlli í ferđ upp í fjöllin, sáum tvo fossa, fórum í fjallaţorp ţar sem fólk lifir einföldu lífi, Karen Tribe. Viđ borđuđum fínasta mat, fórum upp á hćsta punkt Thailands og heimsóttum garđ kóngsins og drottningarinnar. Í hverri ferđ eru líka heimsóttir markađir... já, mađur má ekki missa ađ ţeim. Einn markađur var međ allskonar ţurrkuđum ávöxtum sem ég stóđst ekki.

3.jan... 8 km á brettinu... mađur verđur ađ halda sér viđ en ég legg ekki í ađ hlaupa á götunum hérna. Viđ Lúlli slökuđum svo á viđ sundlaugina en kl 18 vakna markađirnir og viđ Díana fórum saman og geymdum kallana heima. Viđ erum farin ađ hanga hér.

4.jan... Lúlli fékk frí í dag en ég skellti mér í ferđ upp í fjöllin, fór í fílaleiđangur, og ca 45 mín bambus-fleka ferđ niđur á... Ţađ var svolítiđ erfitt fyrir hnén... Viđ heimsóttum Karen Village, gengum niđur ađ fallegum fossi, borđuđum góđan hádegismat og sumir fengu eitrađa könguló á sig... ég hafđi ekki áhuga á ţví. ţar sem ţađ er vont ađ taka selfie á fílsbaki og á bambusfleka úti í á, ţá deili ég myndunum međ hinum úr hópnum og fékk myndir frá amk einum.

5.jan... 8 km á brettinu í morgun...Seinnipartinn fórum viđ á ótrúlega skemmtilegt safn međ Grétari og Díönu. ART of Paradise. Mađur hlóđ niđur appi og ţegar mađur horfđi á myndirnar í gegnum símann urđu myndirnar lifandi í símanum. Ţetta var mjög skemmtilegt. Viđ borđuđum svo saman kvöldmat.

6.jan... ţetta er síđasti dagurinn í Chiang Mai. 31°c úti í dag... viđ sóluđum okkur ađeins viđ sundlaugina, ég gerđi videó um safniđ sem viđ skođuđum í gćr og setti á rásina mína á Youtube.com. Svo pakkađi ég niđur (létt verk ţar sem ég féll varla fyrir nokkrum hlut og ef ég gerđi ţađ ţá var ţađ of lítiđ)... svo borđuđum viđ kvöldmat í mollinu međ Grétari og Díönu. đŸ’– Takk innilega fyrir samveruna đŸ’–

7.jan... Viđ vöknuđum kl 3, vorum tilbúin í leigubílinn kl 4... en brottförin var ađeins skrautleg. Ég hafđi pantađ bílinn í gćr og fengiđ fullvissu um ađ ég gćti gert upp reikninginn og fengiđ trygginguna fyrir lyklinum endurgreidda um nóttina. nćturvörđurinn skildi "ekki" ensku... skildi ekki ađ ég vildi gera upp reikninginn en endurgreiddi lykilinn. Hann hringdi síđan í leigubílstjórann á leiđinni og vildi ađ ég borgađi leigubílstjóranum... hvílíkt klúđur... ég reyndi ađ gera honum skiljanlegt ađ setja ţetta á kortiđ mitt... Viđ áttum flug kl 7:10 til Qarar... 6-7 tíma flug og ţurftum ađ bíđa ţar í tćpa 15 klst. Viđ tókum okkur herbergi og gátum lagt okkur ađeins... en tékkuđum okkur út kl 11 um kvöldiđ. 

8.jan... viđ áttum flug kl 1:30 í nótt til Dublin... tćplega 7 stunda flug, lentum ţar snemma um morguninn, áttum 5 tíma biđ og flugum međ Icelandair heim. Viđ lentum í Keflavík rétt eftir hádegiđ, Ragnar sótti okkur á völlinn og ég fór á kórćfingu í Smárakirkju.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband