18.7.2017 | 23:40
Keflavik - Minneapolis - N-Dakota - S-Dakota - Minneapolis - heim................ 15-21.júlí 2017
15.júlí
Við byrjuðum á betri stofunni fyrir flugið til Minneapolis. Við flugum í breiðþotu og vélin var nær full. Það voru smá vandræði hjá einum farþega sem þurfti læknishjálp og það voru 3 læknar og ein hjúkrunarkona í vélinni sem aðstoðuðu.
Við höfum aldrei kynnst eins miklum hægagangi í tollinum í USA eins og þarna... það tók okkur 2 klst að komast út að sækja bílinn. Við fengum ágætis bíl og við byrjuðum á Walmart, kaupa vatn og fl.
........... vorum á sömu áttu og í síðustu ferð.
Super 8 6445 James Circle N, Brooklyn Center MN 55430
Tel: 763 566 9810... herb 153
16.júlí
Strax eftir morgunmat keyrðum við sem leið lá norður... til Breckenridge N-Dakota. Bærinn er á fylkjamörkum og þeir sem hlaupa í dag og á morgun þessa sömu leið geta krossað út 2 fylki.
2 mílum frá hótelinu á Welles Park Fairground á startið að vera á morgun. Ég fékk númerið mitt nr 42 enda er þetta maraþon tileinkar 42 ára brúðkaupsafmælinu okkar 17.júlí. Við fórum síðan snemma að sofa - við erum hvort sem er á vitlausum tíma.
........... Knights Inn Wahpeton, 995 21st Ave N-Wahpeton ND 58075
Tel: 701 642 8731 room 109
17.júlí
Lúlli keyrði mig í hlaupið (allt um það á byltur.blog.is) tékkaði okkur út og sótti mig síðan. Þaðan héldum við suður til Celtic Park í S-Dakota þar sem næsta hlaup er... það var rúml 3ja tíma keyrsla. Við tékkuðum okkur inn á hótel (sama og í síðustu ferð) og fórum snemma að sofa. Um nóttina varð fárviðri og allt rafmagnslaust í marga klst.
18.júlí
Við vöknuðum í rafmagnsleysi og græjuðum okkur í myrkri fyrir hlaupið. Það voru 20 mílur á startið... svo allt var gert hálftíma fyrr en í gær. Eftir hlaupið fórum við á Royal Forks til að halda upp á brúðkaupsafmælið og 2 maraþon.
............ Econo Lodge, 5100 N-Cliff Ave
Tel: 605 331 7919, room 118... nýuppgert og gott hótel.
19.júlí
Það var æðislegt að vera ekki í 3ja maraþoninu í dag. Við sofum auðvitað aldrei út því við erum alltaf á vitlausum tíma. Við fórum af stað fljótlega eftir morgunmat. Keyrðum austur I 90 og ég valdi að fara norður I 35 frekar en sveitaveginn sem Garmin vildi velja. Við stoppuðum nokkrum sinnum á leiðinni til að teygja okkur fórum í Target, Walmart og komum á áttuna í Brooklyn Center rétt eftir hádegið. Herbergið var ekki tilbúið svo við fórum í Costco, Dollar Tree og borðuðum á Golden Corral.
20.júlí
Við höfum þennan dag til að dingla okkur um allt, við verðum að finna eitthvað að gera :)
21.júlí
Pakkað, tékkað út, dundað sér í búðum, bílnum skilað og að lokum flogið heim... Ferðin búin.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll | Breytt 2.9.2017 kl. 01:33 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.