Leita í fréttum mbl.is

Kef - Denver - Nashville TN

27.apríl
Jćja...enn einu sinni farin út ađ hlaupa. Ég er ein í ţetta sinn enda er ţetta bara helgarferđ. Ţađ eina sem hefur veriđ smá áhyggjuefni er hálsbólgan, kvefiđ og magakveisan sem ég hef veriđ međ undanfariđ. Ég hljóp ekki í viku vegna ţessa. En nú er komiđ ađ ţví.

Flugiđ til Denver tók 7:50 og komiđ fram yfir miđnćtti heima ţegar ég var komin á hóteliđ. Ég fór fljótlega ađ sofa ţví ég átti flug međ South-West kl 6:30 am. Fyrir smá mistök lét ég klukkuna vekja mig kl 3 am - ég var búin ađ panta skuttluna kl 4:30... en svo komst ég međ skuttlunni kl 4 svo ţetta var allt í lagi. 
Ég var á sama hóteli og viđ Lúlli vorum veđurteppt á í fyrra. 

Days Inn Airport
7030 Tower Rd, Denver CO
Tel: 303 373-1500 room 202

28.apríl
Flugiđ til Nashville tók rúma 2 tíma og klukkan fćrđist fram um 1 tíma. Ég fékk bílinn og fór á hóteliđ... en fć ekki herbergiđ fyrr en kl 3. Ég sótti gögnin, keypti mér morgunmat og vatn og fékk mér ađ borđa... Fékk herbergiđ og tók til hlaupadótiđ fyrir morgundaginn.

29.apríl
Dagurinn byrjađi mjög snemma međ maraţoni... allt um ţađ á byltur.blog.is
Eftir sturtu og símtal viđ Bíđara nr 1 fór ég út ađ borđa og í nokkrar búđir... og svo tók ég ţađ rólega.

30.apríl
Ţađ var gott ađ geta sofiđ út en samt vaknađi ég snemma... fór í morgunmat, skipulagđi daginn og lagđi af stađ. Fyrst var Target, Walmart, Lowes og svo Golden Corral. Ţađ var búiđ ađ vera heitt og rakt úti en međan ég var ađ borđa breyttist verđriđ í TROPICAL STORM eins og fólkiđ sagđi sem leit út um gluggana. Breytingin var ţannig ađ ég tók videó og setti á facebook. Ţegar ég kom aftur á hóteliđ pakkađi ég ţví mesta, stćrstu pökkunum, talađi viđ Bíđarann... hann er alltaf í beinu sambandi og horfđi á eina bíómynd. 

1.maí
Ég frétti ađ ţađ vćri hefđbundiđ skrúđgöngu-slagveđur heima... en frábćrt veđur hér. Ég fór í morgunmat, skilađi bílnum og tékkađi mig inn. Ég gat ekki tékkađ töskurnar inn alla leiđ, ţannig ađ í Denver, lenti ég í Terminal C og ţurfti ađ taka lestina í tösku-komudeild, taka töskurnar, tékka mig inn aftur, fara í gegnum eftirlitiđ og lestina til baka í B (United Lounge) og svo er Icelandair í Terminal A. Ég á flug heim kl 17:20

Days Inn Airport Nashville
821 Murfreesboro Pike Nashville 37217
Tel: 1 615 399 0017  room 641


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband