7.6.2016 | 04:29
Las Vegas NV - The Strip
5.júní... Sjómannadagurinn
Sjómannadagurinn er í dag... og sjómaðurinn var svo slappur af kvefi að hann ákvað að vera heima á hótelinu í dag. Hitinn er gifurlegur... fór hæst í 113F að það var erfitt að vera úti lengi.
Við byrjuðum á morgunverði á buffetinu... svo var "frjáls tími" fram yfir hádegi, sem flestir notuðu við sundlaugina... svo fórum við seinnipartinn í Walmart. Þaðan fór ég með Völu og Hjödda í ELVIS WEDDING CHAPEL... og það endaði með því að ég lét þau endurnýja heitin fyrir framan dyrnar þar.... Um kvöldmatinn fórum við að skoða Caesers Palace og til að horfa á vatnsorgelið... með ljósa-show-i því það var farið að skyggja... þetta var svo flott að við horfðum á 3 sýningar... en eftir kl 8 eru sýningar á 15 mín fresti.
Við borðuðum á Gordon Ramsey... ágætur staður... eftir það keyrðum við fyrst upp The Strip og svo niður það... og hvílík ljósadýrð... við komum ekki heima á hótel fyrr en um miðnætti og þá var hitinn um 100F
Dagskráin á morgun er þegar ákveðin.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll | Facebook
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Barn fæddist um borð í flugvél
- Við erum ekki í neinu stríði við kennara
- Leðurblakan í Laugardal hefur skrækt sitt síðasta
- Myndskeið: Leðurblakan flýgur háskalega nálægt sundgestum
- Ljóst að gerendur í þessu máli fá bágt fyrir
- Tollurinn lokaði og farþegar lentu í rangri borg
- Efast um að Trump hafi tromp á hendi
- Ölfusárbrú lokuð tímabundið aðfaranótt fimmtudags
- Flokkur fólksins auglýsir eftir upplýsingafulltrúa
- Stormur, rigning og asahláka í kortunum
- Pawel verði formaður utanríkismálanefndar
- Auknar líkur á eldgosi
- Ræna fólki og neyða í herþjónustu
- Unnið að tillögum að neyðarbirgðum
- Verð að hrósa ökumönnum
Erlent
- Móna Lísa fær sérherbergi
- Mexíkóflói verður Ameríkuflói á Google Maps
- Buðust til að senda hermenn til Grænlands
- Þrjár sprengingar í Svíþjóð og tveir handteknir
- Myndskeið: Fékk sálina og lífið til baka
- NATO og ESB þegja þunnu hljóði
- Stærsti núverandi baráttuvettvangur stórveldanna
- Forsætisráðherrann segir af sér
- Greindist með fuglaflensu í Bretlandi
- Engir trans innan banvænasta bardagaaflsins
Viðskipti
- Sterkt vörumerki eykur ánægju
- Pósturinn fer hægt yfir innanlands
- Markaðsvirðið lækkaði um 70 þúsund milljarða
- Gengi Íslandsbanka vanmetið
- Umsókn Alvotech og Teva tekin fyrir
- Vitundarvakning um andlega heilsu
- Markaðurinn jákvæður í garð Trumps
- Góð áhrif af endurkomu Trumps
- Hið ljúfa líf: Breitling flýgur inn til lendingar
- Árið gæti verið fjárfestum hagfellt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.