Leita í fréttum mbl.is

Farmington NM - Pueblo CO

Ég var vöknuð löngu áður en klukkan hringdi... og búin að pakka lauslega. Morgunmaturinn var ekkert sérstakur og tafði mig því ekki... Lúlli hringdi á Viber og svo talaði ég líka við soninn... frábært. 

Ég lagði af stað um kl 7 en garmurinn ákvað að láta mig fara aðra leið til baka en ég kom... ég hafði hlaupið í landi Navaho-indíana og nú keyrði ég gegnum verndarsvæði Apache.

Á tímabili leist mér ekkert á blikuna, þegar ég fór yfir 2 skörð í yfir 10þús feta hæð og það snjóaði á mig... sem betur fer var engin hálka.

Ég kom svo inn í sömu leið og ég fór eftir nokkra tíma... það versta var að bæirnir sem ég keyrði í gegnum höfðu varla búðir svo ég gæti hvílt mig á keyrslunni svo það má segja að ég hafi keyrt þessar 310 mílur án þess að stoppa.

Kom til Pueblo um kl 1 og kíkti í nokkrar búðir... ég ætla ekki út aftur í dag.

Ramada Pueblo
4703 N-Freeway, Pueblo 81008 CO
Phone: 1 719 544 4700  room 140


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband