Leita í fréttum mbl.is

Kefl - Seattle - Boise - Nampa Idaho

Það mætti halda að við Lúlli hefðum ekki farið heim... en við gistum eina nótt í Pueblo og flugum heim daginn eftir frá Denver... og nú er ég komin út aftur...

7.apríl... ég flaug til Denver,rúmlega 7 tíma flug... beið rúma 3 tíma eftir flugi til Boise... en það var um klst. Þegar ég lenti í Boise var ég búin að vera nákvæmlega 12 tíma á ferðalagi... klukkan var 5 um morgun heima. Þá var eftir að fá töskuna, bílinn og keyra til Nampa. Ég fékk æðislegan bíl RAV 4...
I-LOVE-IT
Sem betur fer var stutt til Nampa, um 20 mílur... en ég var orðin virkilega þreytt þegar ég kom á hótelið og fór beint að sofa.

8.apríl... ég svaf lengi... rétt náði morgunmatnum... og fór beint að versla...
I-LOVE-THAT-2
Hitinn úti er 85F... steikjandi sól
Allar búðirnar eru í seilingarfjarlægð... og Golden Corral úti á horni :) getur varla verið betra... áður en ég fór aftur á hótelið, keyrði ég á startið - bara til að vera viss um að fara á réttan stað. Expo-ið er á staðnum frá kl 6 am.

ROADWAY INN, Nampa
130 Shannon Drive, Nampa Id 83687
Phone: 1-208-442-0800 room 305


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband