Leita í fréttum mbl.is

Atlanta GA - DC - Heim

Sunnudagur 18.okt, heimferð... morgunmaturinn var tekinn snemma, pakkað og ég vildi fara tímalega að skila bílnum, þar sem vegakerfið er allt breytt... að vísu er betra að vera villtur í björtu en myrkri en samt. Ég átti í hvílíkum vandræðum í myrkrinu í gær... og mig langar ekki til að borga aukadag fyrir að skila bílnum of seint.

Allt saman gekk vel, ég skilaði bílnum, fór með lestinni, tékkaði mig inn í flugið, kom mér fyrir með símann eins og unglingarnir og vafraði um netið...

Ég átti flug með United kl 14, um 1:30 til DC en þar þurfti ég að bíða í 4 tíma eftir Icelandair.

Flugið heim var 5:10 og okkur var sagt að búast við töfum vegna verkfallsaðgerða eftirlitsmanna en biðröðin þar var styttri en í síðustu ferðum svo ég var heppin. Bíðari nr 1 beið fyrir utan og við vorum komin heim um kl 7am.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband