Leita í fréttum mbl.is

Keflavík - Boston - Cleveland - Akron Ohio

Fyrsta farfugla-haustflugið mitt.
Þetta var smá ferðalag í gær... ég er eiginlega hætt að nenna að fljúga áfram eftir kvöldflug en þetta gekk því ég fékk morgunflug til Boston og gat síðan lent í björtu í Cleveland. Það er þægilegast að geta komist út í umferðina í björtu. Það passaði að þegar ég var komin á hraðbrautina í Cleveland þá skall myrkrið á... og kl að verða 3 um nótt heima þegar ég kom á hótelið.

Ég var eitthvað um klukkutíma að keyra til Akron og er svo heppin að Walmart er við hliðina og einhver hellingur af matsölustöðum. Bíllinn sem ég fékk er algjör lúxuskerra og hótelið dekurdolla ;)

Quality Inn Conference Center
2940 Chenoweth Rd, Akron Ohio 44312
Phone 330-644-7126 room 129


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband