Leita í fréttum mbl.is

Seattle WA - Anchorage Alaska

Við vorum viku í Seattle, frá föstudegi til föstudags. Ég hljóp R´N´R Seattle Maraþonið á laugardeginum en vikan fór síðan að mestu í búðarráp. 

Á þessari viku fengum við þrjár andlátsfregnir. Joe dó á föstudegi 12.júní, Billi á sunnudeginum 14.júní og Guðrún Ásgeirs á miðvikudegi, 17.júní... við vorum slegin yfir þessu og sendum samúðarkveðjur í gegnum netið til allra aðstandenda. 

19.júní
Við borðuðum morgunmat snemma í morgun til að hafa tímann fyrir okkur, flugvöllurinn hér er nokkuð stór, og lestar a milli terminala. Við vorum bara á þægilegu róli... um leið og við skiluðum bílnum var komin hellirigning.

Við flugum með Alaska Airlines til Anchorage kl.11:40, flugið tók rúma 3 tíma.
Eins og síðast þegar við vorum hérna þá inniheldur Garmurinn okkar ekki Alaska... en við vorum svo heppin að fá bíl með innbyggðu gps.

Microtel Inn and Suites 
13049 Old Glen Highway Eagle River, AK 99577
Phone: 907-622-6000 room: 321


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband