9.6.2015 | 02:17
Williams AZ - Grand Canyon west, Skywalk - Hoover Dam - Las Vegas NV
8.júní
Sexurnar eru aldrei með morgunmat svo við lögðum snemma af stað. Það var svo sem full dagskrá hjá okkur. Við vorum búin að ákveða að fara á verndarsvæði indíana, Grand Canyon west og ganga SKYWALK... og ganga eftir Hoover Dam brúnni.
Ég hljóp Grand Canyon Maraþonið í okt 2002 á þessu svæði og hvílíkt hvað svæðið var breytt... Ferðamennskan og græðgin var ótrúleg - allt gert til að plokka ferðamanninn...
Aðgangurinn 100 usd var rán-um-hábjartan-dag og það kostaði að auki 30 usd á mann að ganga SKYWALK... Í Tusayan borguðum við 30 usd samtals fyrir okkur bæði, þar voru 11 eða 12 frábærir útsýnisstaðir og passinn gilti í viku. Það eru 240 mílur á milli þessara tveggja staða við Grand Canyon.
Svæðið er í einkaeigu indíánanna, rúta keyrði okkur á TVO útsýnisstaði og Skywalk var á öðrum þeirra. Maður sá varla landslagið fyrir fólksfjöldanum. Við urðum fyrir gífurlegum vonbrigðum að það skyldi vera bannað að taka myndavélina/símann sinn með sér í Skywalk en það var auðvitað bara til að þeir gætu selt okkur myndir.
ÉG RÁÐLEGG FÓLKI AÐ FARA FREKAR TIL TUSAYAN.
Á leiðinni til baka ákváðum við að ganga loksins upp á nýju brúna við Hoover Dam og mynda stífluna. Við erum búin að koma svo oft í Hoover Dam, bæði áður en nýja brúin kom, á meðan hún var í byggingu og eftir að hún komst í gagnið en við höfðum ekki enn labbað eftir henni. Hitinn var um 100°F þegar við vorum þar... en eins og við vissum var útsýnið frábært.
Þaðan keyrðum við til Las Vegas á uppáhaldshótelið okkar þar. Hér verðum við fram á föstudag.
Palace Station Hotel,
2411 W Sahara Ave, Las Vegas 89102 Nevada,
phone: 702-367-2411 room: 9017
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Fjármál | Breytt s.d. kl. 02:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.