Leita í fréttum mbl.is

Hawaii - draumastaður allra

Ég er viss um að það er betra að koma hingað að sumri til. Hitinn hefur verið um 25 stig en það er töluverður vindur, enda er þetta eyja út í miðju hafi.

Síðast vorum við á Honolulu í 2 vikur... ég verð að segja að þessi hluti sem ég hef séð af Hilo er eins og eitt stórt fátækrahverfi miðað við Honolulu... enda held ég að þangað liggi ferðastraumurinn.

 

Það er 10 tíma munur á tíma miðað við heima og ég reyni ekki að rétta hann við.  Á morgun sæki ég gögnin fyrir maraþonið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband