Leita í fréttum mbl.is

Towson MD - heim á klakann

Af því að ég hljóp svo mörg maraþon í þessari ferð - þá tók því aldrei að snúa tímanum, við vöknuðum snemma og fórum snemma að sofa flesta daga. Heimferðardagurinn var því MJÖG langur. 

Við vorum búin að pakka... svo við þurftum eiginlega bara að dinglast eitthvað um daginn, borða, skila bílnum og mæta snemma upp á Dulles Airport til að vigta töskurnar og kannski færa eitthvað á milli.

Í þessari ferð sem var 12 dagar, keyrðum við frá DC til Virgininu, West Virgininu, gegnum Norður Carolinu og yfir hornið á Tennessee til Suður Carolinu... aftur norður til Baltimore og þaðan til Atlantic City í New Jersey... og síðasti leggurinn var svo frá NJ til Washington DC.

Við keyrðum 1.744 mílur og ég hljóp 5 maraþon í 5 fylkjum á 9 dögum. Þau voru ríflega mæld og eru samtals ca 215 km.

Næsta ferð sem er systraferð í Space Coast Marathon, er eftir mánuð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband