Leita í fréttum mbl.is

Bloomington IL - Boston MA

Lúlli var svo bjartsýnn að hann hélt að við hefðum nógan tíma til að keyra til Chicago (309 mílur) og við gætum jafnvel komist með fyrra flugi til Boston... við brunuðum af stað strax eftir maraþonið en máttum bara þakka fyrir að ná okkar vél. Það voru þrengingar vegna vegavinnu, mikil umferð og tollvega greiðslur... allt tekur tíma. Svo vorum við ofrukkuð fyrir bílinn þegar við skiluðum honum hjá Thrifty.... og það tók líka tíma.

Flugið til Boston (American Airlines) tók um 2 klst, taskan kom nokkuð fljótt til okkar og við fengum mjög góðan bíl, Cervolet Malibu hjá Budget. Við vorum bara klst að keyra á hótelið.

Days Inn Shrewsbury Worcester

889 Boston turnpike, Screwsbury MA 01545


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband