Leita í fréttum mbl.is

Dagur 2 í Orlando - Thanksgiving

dagur 2 001

 

Við vorum komnar út eldsnemma... svo snemma að það var ekki búið að opna í Útsöluþorpinu... sem opnaði kl 10 am. 

Við tókum því eina ferðamanna-keyrslu niður International Drive. Sáum húsið sem er á hvolfi og eitthvað fleira var þarna að skoða.

dagur 2 005

Eftir að það opnaði var dagurinn FLJÓTUR að líða. Við versluðum MIKIÐ og spöruðum ÓGEÐSLEGA MIKIÐ.

Við fengum okkur að borða á DENNY´s og renndum svo í WAL-MART... Þetta er í eina skiptið sem við höfum bakkað út þaðan.
Það var brjálað að gera, hundraðmetra röð að öllum kössum og hreinasta geðveiki að ætla að "skreppa" inn.

dagur2 001

Við ákváðum því að fara frekar í TARGET... en maður minn það var biðröð í kringum húsið... Við fórum heim í BILI ;)

Þegar pokarnir voru komnir á rúmið sáum við að við höfðum getað verslað þó nokkuð.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband