Leita í fréttum mbl.is

Boston MA - Keflavík

Ég stoppaði M Ö R G U M sinnum á leiðinni til Boston og bætti í töskurnar... Ég fór á Meadow Glen Mall og borðið á buffetinu... var eiginlega að bíða eftir að tíminn liði. 

Margaríta í Boston 14.okt 2013

Sem betur fer fór ég snemma af stað út á flugvöll því ég lenti í umferðar-sultu (traffic-jam) og var um klst að fara rúmar 6 mílur. Þessi ferð er búin að vera hreinn LÚXUS... æðislegur bíll og dekur-hótel. þegar ég skilaði bílnum sagði strákurinn að það kæmi ekki til greina að ég færi að dröslast með rútunni með allt þetta dót og fékk mér einkabílstjóra. Engin smá þjónusta.

Margaríta í Boston 22.okt 2013

Það var bráðnauðsynlegt að smella í sig einni Möggu á flugstöðvarbarnum ;) og hún var ekki af verri endanum. Stærsta staup sem ég hef fengið.

Vélin fór á loft kl 21 og ég var svo heppin að miðjusætið í minni röð var autt... lúxus ALLA leið heim... því Bíðari nr 1 sótti mig á völlinn.

Ég ferðaðist um 3 fylki, komst í gegnum 2 maraþon og keyrði 351 mílu á 4 dögum... fyrir utan að versla... það er bara ágætt :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband