Leita í fréttum mbl.is

Kefl - Boston MA - Hartford CT

Gullið keyrði mig upp á flugvöll eh... Aldrei þessu vant þá ætlaði ég að sofa á leiðinni út, bjóst við að ég væri búin að sjá allar bíómyndirnar og líka að það væri rigning í Boston og leiðinlegt að keyra og þá er betra að hafa athyglina í lagi. 

Ekki gat ég sofnað svo ég byrjaði á tveimur nýjum myndum og hætti (þær voru leiðinlegar) svo við þær og horfði á I robot einu sinni enn :/

Lúxuskerran mín

Man ekki hvenær ég flaug síðast til Boston og nú er búið að breyta, allar bílaleigurnar eru komnar í eitt þjónustuhús... Það var ágætt því ég gleymdi mér fyrst og beið hjá Hertz en varð að færa mig til Budget. Ég fékk hvílíka LÚXUSKERRU, VÁ og ég naut mín í botn þegar ég keyrði þessar rúmar 100 mílur til Hartford í þessu bjarta og fína veðri... þó það væri kolniða-myrkur ;)

Við Lúlli höfum örugglega verið áður á þessari áttu. Ég man svo vel eftir henni frá því síðast. Ég hljóp þetta maraþon 2010 
http://bryndissvavars.blog.is/blog/bryndissvavars/entry/1105178/


Super 8 Hartford

1.6 miles from destination

57 W Service Rd,  Hartford,  CT,  US ,  06120-150
Phone: 1-860-246-8888 room 147


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband