Leita í fréttum mbl.is

Denver Colorado - Halló Hafnarfjörður

Flugið tók 6:45 mín (7:40 út) og það var óvenju mikil ókyrrð og hrisstingur á vélinni. Við vorum í glæ-nýrri vél með nýjum skjám á sætisbakinu fyrir framan okkur... en sömu bíómyndunum. Ég er búin að horfa á sumar myndirnar mörgum sinnum - bara í flugi.

Þegar við komum heim var veðrið ágætt. Lovísa sótti okkur og keyrði heim. Lubbi heilsaði varla en var greinilega feginn að komast inn. Harpa kom með Venus og þegar hann fór að urra var allt komið í eðlilegt horf.

Það var strax byrjað að ganga frá - til að geta lánað syninum tösku en hann fer til Ungverjalands á morgun.

Ég lagði mig fyrst en skrapp svo til Reykjavíkur með töskurnar. 

Back to Normal :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband