Leita í fréttum mbl.is

Cheynne WY - Denver CO

Við vöknuðum snemma og keyrðum til Fort Collins, þar fengum við okkur morgunmat á Home Town Country Buffet.
MAÐUR hvað það var gott að fá ommilettu og allt sem maður gat hugsað sér.
Vegur I-25 suður var ekki lokaður, kanski fór hann aldrei í sundur heldur var bara á floti þegar við komum.

Eftir morgunmatinn keyrðum við niður í Denver og gerðum síðustu tilraunir til að klára innkaupalistann. Það tókst ekki... sumt er ekki komið í búðir þó það sé komið á netið hjá verslunum.

Við ákváðum að fara bara upp á flugvöll þó við værum snemma í því og fara á BETRI-STOFUNA... skömminni skárra að hanga þar. Við skiluðum "innkaupakerrunni okkar" öðru nafni bílaleigubílnum... hehe og fórum með rútunni upp á völl. Við höfðum keyrt nærri 1300 mílur.

Betri-stofan var síðan LOKUÐ fyrir okkur... AMEX búnir að skera niður fríðindin... kostaði 50 usd á mann að fara þar inn. Við fórum á barinn og fengum okkur bjór og MARGARÍTU. SKÁL 

Nú bíðum við eftir flugi heim Wizard 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband