Leita í fréttum mbl.is

Belle Fourche SD - Chadron NE

Mikið var rosalega gott að hafa fengið að sofa lengur í dag og sleppa því að hlaupa... Ég þvoði allan óhreina þvottinn m.a. þrenna hlaupagalla. Ég hitti tvær hlaupakonur við þvottavélina sem höfðu líka sleppt þessum degi úr seríunni... og þær vissu um að hjólastólastrákarnir ætluðu líka að sleppa þessum degi úr vegna þess að leiðin á að vera grýtt og erfið.

Forsetarnir í S-Dakota

Við keyrðum til Chadron Nebraska eh, með góðu stoppi í Rapit City... við tókum Walmart, Target og Dollar Tree fram yfir Forsetana í fjöllunum - enda búin að heimsækja þá tvisvar áður. 
Við náðum að versla flest af listanum okkar góða sem lengist í hvert skipti sem ég fer í tölvuna :)

Fengum okkur að borða á Golden Corrall, við höfum verið í heldur aumu fæði - þannig lagað. Þegar við komum á Áttuna okkar voru hlauparnir að skríða inn. Það voru víst rosalega afföll í hlaupinu í dag, margir slepptu og margir hættu á miðri leið.
Við verðum hér í 2 nætur :)

Super 8   Chadron NE
840 W. HWY 20
Chadron, NE 69337 US
Phone: 1-308-432-4471  room 145


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband