Leita í fréttum mbl.is

Sumarið sem rataði ekki til okkar.

Sumarið hefur í sjálfu sér verið ágætt - þ.e.a.s. maður verður að gera gott úr því, ekki ræður mannlegur máttur við veðrið. 

Við systurnar höfum verið í ratleiknum og svo fórum við Matthías saman í ratleikinn þannig að hann hefur fundið 18 spjöld og hefur titilinn Göngugarpur. Við gerðum síðan videó og settum á Youtube.com.

 

Matthías Daði í Ratleik 2013

Það var rosa gaman hjá okkur en við reyndum að nota góða veðrið þegar það gafst.  

ég og myndin mín 2013

Arionbanki er núna með Götusýningu í Reykjavík. Um 600 listamenn fengu hver eina mynd setta upp og ég fékk að vera með.
Ég tók mynd af prjónaðri dúkku og myndaði hana fyrir framan eitt af málverkunum mínum... þannig að ég sló eiginlega 2 flugur í einu höggi.  

Myndin er í Arionbanka við Hlemm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband