27.5.2013 | 10:18
Komin heim í rokið og kuldann...
Komum snemma til Boston og borðuðum á Old Country Buffetinu okkar í Meadow Glen Mall. Þar var löng biðröð inn enda er hátíðarhelgi - Memorial Day. Við erum búin að versla svo það var ekki eftir neinu að bíða, bara skila bílnum og koma sér á völlinn.
Við vorum mætt mjög snemma út á völl - eigum flug 21:30, en það er líka ágætt að vera ekki í þyngstu umferðinni. Við gerðum ráð fyrir að þurfa að vigta töskurnar og færa á milli...
Biðin eftir fluginu var svolítið löng og ég varð sífellt syfjaðri... þegar við komum inn í vélina og ég var búin að athuga hvort það væri einhver ný bíómynd (NEI) þá ákvað ég að reyna að sofa á leiðinni heim. það gekk brösuglega því við vorum aftasta sæti fyrir framan neyðarútgang og ekki hægt að halla sætunum aftur.
Mamma og pabbi sóttu okkur út á völl - og við yfir-fylltum bílinn þeirra af dótinu... svo þegar maður kemur heim þá eru þetta mest umbúðir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.6.2013 kl. 11:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Athugasemdir
Sæl, Bryndís, ég les stundum bloggið þitt og er svolítið forvitin um þetta moll sem þú nefndir í síðasta pistli.
Geturðu sagt mér ca. hve langt það er frá Boston, svo dæmi sé tekið? Bestu þakkir...
Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 27.5.2013 kl. 11:43
Sæl Nanna, fyrirgefðu að ég sá ekki athugasemdina strax. Ef þú ert að spurja um Holyoke-mollið þá er það 95 mílur frá Boston ca 1,5-2 tíma að keyra.Það er í Chicopee rétt norðan við Springfield.
Ef þú hefur aðra spurningu og það er lokað fyrir athugasemdirnar í blogginu þá er emailið mitt vinstra megin á síðunni.
Bestu kveðjur, Bryndís
Bryndís Svavarsdóttir, 13.6.2013 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.