Leita í fréttum mbl.is

Kef - Bos MA - Chicopee MA - Bennington VT

Þetta hljómar lengra en það er í raun og veru... en ég var bara þreytt þegar við komum til Boston í gær, tollaeftirlitið hefur tekið helmingi lengri tíma í síðustu ferðum og það var líka í gær.... og svo tók við tæplega 2ja tíma keyrsla til Chicopee og þá fór ég bara beint í bælið.

 

PLANTATION INN OF NEW ENGLAND,
295 BURNETT ROAD, 
Chicopee 01020 MA,  Room 142

................................................................................................................... 

Við fengum okkur ekkert heldur lögðum af stað til Bennington, ætluðum að fá okkur góðan morgunmat á leiðinni... en eftir því sem við keyrðum lengur færðumst við aftur í tímann og vorum nánast komin aftur í fornöld þegar við komum að mótelinu í Bennington Vermont !!! 

 

Það leyndi síðan á sér eftir að við opnuðum dyrnar - bara ágætis herbergi. Við fórum á rúntinn til að fá okkur að borða og kíkja á expo-ið en við vorum of snemma. 
Ég mundi ekkert hvernig ég hafði skipulagt þetta, eins gott að safna upplýsingum alltaf og búa jafn óðum til ferðaplan, þegar maður er með margar ferðir í takinu.
Ég hef sett þetta þannig upp að við gistum 2 mílur frá starti og ég tek rútu aftur á startið eftir hlaupið - Bíðarinn verður að bíða á mótelinu meðan ég hleyp ;)

 

WEST ROAD MOTEL
2968 WEST ROAD ROUTE 9,
BENNINGTON 05201 VA 

Phone: 802 447-8000     room 104 


við verðum hér 2 nætur :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband