Leita í fréttum mbl.is

Gettysburg PA - Mount Laurel NJ

Strax eftir Gettysburg North-South Marathon-ið settist ég upp bílinn og keyrði úr úr Pensilvaníu, gegnum Maryland, Delaware og til Mount Laurel í New Jersey.

Ég stoppaði tvisvar á leiðinni, fór í búð, fékk mér að borða og tók bensín.

Ég er búin að vera á hótelum með flottum morgunmat og guest-laundry og ekki getað notað morgunmatinn nema hér vegna þess að ég hef þurft að tékka mig svo snemma út til að fara í hlaupin.

Ég lagði af stað rétt fyrir kl 3 og kom hingað kl 8... og gisti á sama móteli og fyrstu nóttina í ferðinni. Á morgun flýg ég heim frá New York.

http://www.rodewayinn.com/hotel-mount_laurel-new_jersey-NJ258?sid=DVFji.fWfpSgPSc.9 

 

Rodeway Inn (NJ258)

1132 Route 73Mount LaurelNJUS08054

  • Phone: (856) 656-2000     room 125

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband