Leita í fréttum mbl.is

Joplin Missouri

Í maí sl gekk fellibylur yfir Joplin í Missouri, 1/3 af bænum fór í rúst, enn eru steypuklumpahrúgur, annars staðar eru auðir húsgrunnar. Eyðileggingin hefur verið gífurleg. Uppbygging er í fullum gangi, Home Depot er í stærðarinnar tjaldi en ekki er víst að allir byggi nýtt hús heldur hætti rekstri. Ég heyrði í gærkvöldi að um 100 manns hefðu dáið þegar Walmart féll saman í fárviðrinu og yfir 50 dóu þegar Home Depot hrundi.

Á heimasíðu Mother Road Marathon segja ráðamenn maraþonsins að þeir hafi ákveðið að hætta ekki við hlaupið vegna þess að nágrenni þjóðvegar 66 slapp við skemmdir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband