6.10.2011 | 18:48
Gott að vera á Days Inn :)
Þriðjudagur 4.okt
Við skiptum um mótel, fórum í næsta hús... vorum ekki ánægð með verð, gæði og þjónustu á Super 8 :( Við erum ekki með kynþáttafordóma en þegar hótelin eru komin í eigu indverja þá drabbast þau einhvernveginn niður og allt einhvernveginn lafir saman.
Við skiptum yfir í Days Inn :) Verðum hér næstu 2 nætur. Hitinn hérna hefur verið um 30°c og blessuð sólin hefur engin ský til að fela sig bakvið
Það er nú bara fréttnæmt að ég keypti mér 3 boli í gær... ég, konan sem er með 4 skúffur af bolum í fataskápnum heima... hehe... það eru allt hlaupabolir í öllum litum, það vantar ekki að þeir eru úr hágæða efni en þessir verða tilbreyting fyrir mig.
Við/ég missti mig aðeins í ungbarnadeildinni... hehummm... maður er nú að verða lang-amma... það verður sennilega að binda hendurnar fyrir aftan bak til að ég hætti í þeirri deild... þetta er svo ódýrt
Days Inn and Suites Springfield on I-44,
3114 N Kentwood Avenue, Springfield, MO 65803 US
phone: 417-833-4292 room 128
Fimmtudagur 6.okt.
Við keyrðum til Joplin, erum enn í Missouri. Hér verða gögnin afhent á laugardaginn og hér er markið. Startið er í Commerce Oklahoma og þar hélt ég að við ættum pantaðar næstu 3 nætur. Ég setti mikilvæga staði inn í Garminn en uppgötvaði þá mér til mikillar skelfingar að ég hafði pantað Days Inn í Oklahoma City... Til að reyna að leiðrétta þessi mistök keyrði ég á næsta Days Inn og bað manninn að hringja þangað og afpanta... síðan fór ég á netið til að panta nýtt hótel í Commerce... en vefurinn leiddi mig alltaf á götuna Commerce í Oklahoma City... þannig voru þá mistökin gerð í upphafi. Í stuttu máli sagt - komu ekki upp nein hótel í Commerce... svo við ákváðum að vera hér á þessu Days Inn næstu 3 nætur :)
Days Inn Joplin 3500 Rangeline Road, Joplin, MO 64804 US
phone 417-623-0100 room 311
Ingvar bróðir hefði orðið 58 ára í dag, blessuð sé minning hans
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt 7.10.2011 kl. 01:56 | Facebook
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.