Leita í fréttum mbl.is

Ratleikur Hafnarfjarðar

Undanfarinn mánuð hef ég tekið þátt í ratleiknum með börnum, barnabörnum og hundum. Þemað er hleðslur, skotvirki og fl. Við höfum plampað um hraun og annað ósléttlendi... Litlir fætur eru oft mjög þreyttir á kvöldin. Aðalmálið er að finna spjaldið og... nestið.

Okkur hefur gengið ágætlega að finna spjöldin... Smile 
... enn sem komið er höfum við aðeins einu sinni þurft að hætta leitinni... eða fresta þar til síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband