Leita í fréttum mbl.is

Hollendingar töldu sig kunna ráð til að fækka afbrotum

Fyrir einhverjum árafjölda brugðust Hollendingar við fíkniefnavandanum með því að leyfa neysluna... það var auðvitað snilld að þeirra mati... þannig fækkaði ,,afbrotum"...  Fíkniefnavandamálið minnkaði ekki, það eina sem gerðist er að fíkniefnaneysla eða eign á efnum er ekki lengur flokkað sem afbrot... og það lítur betur út í skýrslum en segir ekkert um ástand mála. 

Í baráttu við afbrot, þýðir sem sagt ekki að gefa eftir í von um að ástandið lagist... það er betra að herða tökin og það er frábært að lögreglan er vakandi við að taka þá sem freista þess að keyra undir áhrifum.
mbl.is Óvenju margir ölvunarakstrar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvadan faerdu thessar upplysingar? thad hafa ymsir reynt thessa thvaelu undanfarid a moggablogginu, en svona stadhaefingar halda ekki vatni, og eru i engu samraemi vid raunveruleikann, stundum jafnvel i algjorri thversogn...

1) Fikniefni eru ekki logleg i Hollandi; thad eina sem er leyfilegt thar er Kannabis, sem er tho adeins loglegt ad hluta til. Thad ma t.d. ekki raekta gras, tho akvednar budir megi selja thad.

2) Fikniefnaneysla er skrad i Hollandi, alveg eins og her, og i odrum londum.

3) Fikniefnalogreglan i Hollandi er alveg jafn oflug og i odrum londum, aherslan er bara sett a "hordu efnin" (ekki KAnnabis), og svo fikniefnasala/smyglara, i stad thess ad elta hassneytendur.

4) Neyslan i Hollandi er bara medal-Evropu neysla, jafnvel adeins i laegra lagi. - thar a medal Kannabisneysla, sem er bara i leidinlegu medallagi i Hollandi......thad eru heldur ekki fleiri fiklar i Hollandi en annarsstadar.

Mordtidnin i Hollandi er ekki mikil, meira ad segja minni en a litla Islandi.....

Hollendingar hafa att i vandraedum med ad nyta fangelsin sin, og gripu m.a. til thess rads i fyrra ad gera samning vid Belga, um ad hysa fanga fra Belgiu, til ad nyta tomu plassin....

5) LAngmesta fikniefnaneyslan er i USA, thar sem menn eyda hve mestu pudri i stridid gegn fikniefnum......Kanar nota tvisar sinnum meira Kannabis en Hollendingar, og 8 sinnum meira Kokain....statik sem er stadfest af Sameinudu Thjodunum( UNODC), og CATO, og fleirum....

Reynslan i Hollandi hefur nefnilega verid einstaklega god....

6) og annad gott daemi er reyndar Portugal, sem hefur "afglaepad" einkaneyslu a fikniefnum. Thar hefur neyslan farid minnkandi, og fiklum faekkar. Sja "CATO White Paper", ef thu vilt heimild.

Ef thu hefur ahuga, tha er til god islensk sida med fullt af upplysingum> kannabis.net

By Reed Stevenson, Reuters - Friday, November 6 2009

The Dutch are among the lowest users of marijuana or cannabis in Europe despite the Netherlands' well-known tolerance of the drug, according to a regional study published on Thursday.

Among adults in the Netherlands, 5.4 percent used cannabis, compared with the European average of 6.8 percent, according to an annual report by the European Monitoring Centre for Drugs and Drug Addiction, using latest available figures.

A higher percentage of adults in Italy, Spain, the Czech Republic and France took cannabis last year, the EU agency said, with the highest being Italy at 14.6 percent. Usage in Italy used to be among the lowest at below 10 percent a decade ago.

magus (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 08:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband