Leita í fréttum mbl.is

Stolt af kallinum

Ég sveiflaðist til og frá undir ræðunni... hann ætlar að skrifa undir... nei hann skrifar ekki undir... Þetta var vel gert hjá ÓRG að skrifa ekki undir.
Á sama hátt og ég var stolt af gamla... þá varð ég fyrir vonbrigðum með svo reyndan stjórnmálamann sem Steingrím og réttast að líkja viðbrögðum hans við óþekkan krakka sem fór í fýlu af því að hann fékk ekki það sem hann vildi. Það varðar lífskjör í landinu næsta áratuginn að komast að betra samkomulagi.

Strax eftir ræðuna fór í gang hræðsluáróður til að fá fólk til að samþykkja þjóðaratkvæðagreiðslu um málið... og fannst mér leitt hvað það var áberandi að fréttafólk Rúv sem á að vera hlutlaust var vonsvikið... og er þá spurning hvort fréttir af IceSave málinu hafi ekki verið litaðar af þeirra skoðunum frá upphafi.

Menn töluðu um misskilning erlendra fréttamanna... að við ætluðum að hlaupa frá skuldunum... er það nokkuð skrítið að þeir fái þá hugmynd þegar stjórnin hefur stanslaust klifað á því að ef við samþykktum þetta ekki þá værum við einmitt að gera það.


mbl.is Staðfestir ekki Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband