Leita í fréttum mbl.is

Detroit MI - Boston MA

Við vöknuðuðum hálf 5, fengum okkur morgunmat, pökkuðum endanlega og tékkuðum okkur út. Við erum alveg við flugvöllinn og stutt að skila bílnum. Við fljúgum með jetBlue til Boston kl 9:30. Allt hefur gengið vel og maður er alltaf þakklátur fyrir það


Toledo OH - Detroit MI

Ég var skráð í maraþon hérna í dag en ég hætti við það. það gengur ekki að ætla að taka tvennu svona æfingalaus... svo við sváfum út, borðuðum morgunmat og keyrðum til Detroit.

Eftir að hafa tékkað okkur inn fórum við í smá búðarráp. Ég fann í hverju skrefi að það hafði verið rétt hjá mér að sleppa maraþoninu.

Við borðuðum á All American, enda erum við hálf amerísk... pökkuðum og slökuðum á.

 

Knights Inn, Romulus

9863 Middle Belt Rd. Romulus MI 48174

phone 734 946 8808 room 216


Bloggfærslur 27. apríl 2015

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband