Leita í fréttum mbl.is

Spearfish SD - Bowman ND

Hótelið okkar í Spearfish var frábært... Við keyrðum 130 mílur hingað norður til Bowman eftir beinasta vegi ever, við hefðum getað fest stýrið og lagt okkur.

Bowman er lítill bær með ENGU. Þegar við spurðum um búðir sagðist kona keyra til Spearfish til að versla... vá, 130 mílur hvora leið.

Það góða er að hótelið er að þau ætla að hafa morgunmatinn kl 4:30 svo við fáum að borða fyrir hlaupið Smile 

SUPER 8 BOWMAN

408 3rd Ave SW, Bowman, ND 58623-0675 US 
phone: 1-701-523-5613     room 28 


Denver CO - Spearfish SD

Við vorum ótrúlega blessuð. Við lögðum af stað um hálf 9 upp á von og óvon að komast í kringum þetta flóð, sem var verst í Boulder og Ft Collins. Það er ekki nóg að hafa Garmin, því ef maður þarf að fara langt úr leið, vill hann stanslaust láta mann snúa við eða vill fara stystu leið inn í leiðina aftur.
En þetta gekk allt vel því við vissum hvaða götur við áttum að fara...  Ástandið leit svo illa út í gær, allir vegir lokaðir, hættulegt að vera á ferðinni í myrkri og við óviss hvort við kæmumst í hlaupin... Þetta blessaðist allt saman og við keyrðum um 450 mílur í dag í glaða-sólskini og upp í 30 stiga hita. Síðasta hálftímann fór að rigna.

Við fórum í Walmart að versla og keyptum okkur nýsteiktan kjúkling að borða :P Komum á hótelið okkar rétt rúmlega 6. 

Quality Inn
2725 1st Ave, Spearfish 57783 S-Dakota

  • Phone: (605) 642-2337  room 102

http://www.qualityinn.com/hotel-spearfish-south_dakota-SD023 


Bloggfærslur 15. september 2013

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband