Leita í fréttum mbl.is

Beaver, Utah

Við lögðum snemma af stað frá Vegas... rúmlega 8 enda ekki eftir neinu að bíða. Það var hálf míla frá hótelinu að I-15 North og síðan voru 390 mílur að næstu beyju... þ.e. að Hótelinu í Utah. Vegurinn var beinn og breiður og hraðinn frá 75-80 mílur, leyfilegt að fara í 85 eða um 140 km.   I LOVE IT

Á leiðinni stefndum við beint á fjallgarð og héldum að við værum að fara í göng gegnum fjallið, en allt í einu opnaðist rosalega flott leið, niður snarbratt og krókótt gljúfur. Lúlli tók videó af hluta af því - maður veit alltaf of seint að maður hefði átt að hafa myndavélina tilbúna. 

Við stoppuðum í Beaver u.þ.b. á hálfri leið og tókum hótel.  

Best Western Paradise Inn,
314 West 1425 North
Beaver Utah 84713


Bloggfærslur 7. júní 2012

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband