7.1.2012 | 21:54
Hálft maraþon í Disney
7.jan. laugardagur
Ég vaknaði kl 2:45
vaknaði !!! ég hafði ekki hvílst mikið. Lúlli ætlaði ekki með mér í dag. Ég teypaði tærnar, fékk mér brauð og lagði af stað 3:15. Ég mátti ekki vera seinni, þetta er þvílíkt batterí 16 þús manns að hlaupa og allir að koma á sama tíma.
Ég var blessuð, munaði engu að ég lenti í árekstri í bílaröðinni, og að fá ágætt bílastæði. Ég kom mér innfyrir, en fann enga Maniaca þar sem myndatakan átti að vera kl 4:15.
Í dag var hálfa maraþonið hef ekki hlaupið hálft í 5-6 ár... það gekk betur en ég þorði að vona, bæði hef ég ekki getað æft nema 2svar í viku í snjónum síðustu 2 mánuði og svo var ég hálf veik síðustu vikuna áður en við fórum. Reyndi að hlaupa jafnt og æsa mig ekki með hinum.
21,5 km - 2:40:53 og bara ánægð með það.
MARAÞON | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2012 | 21:48
Gögnin sótt í Disney
6.jan föstudagur
Við borðuðum morgunmat á IHOP, svona til tilbreytingar
Kíktum í Williams-Sonoma og keyrðum svo Eddu og Emil út á flugvöll að sækja þeirra bíl. Svo var bara að dingla sér aðeins áður en viðLúlli fórum að sækja gögnin í Disney
Það var meiri steypan, ég mundi bara að ég átti að fara út á exiti 67 í Epcot
við keyrðum um, lentum á marksvæðinu sem sumir starfsmenn héldu að væri startsvæðið
. það virtist enginn vita neitt
en svo var það í ESPN World Wide Sports
auðvitað.
Loksins voru gögnin komin, "Guffi" kominn í hús 3 bolir. Við fengum okkur Burger King og fórum á hótelið ég tók saman hlaupadótið, stillti klukkuna og fór að hvíla mig.
MARAÞON | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2012 | 21:30
Universal Studios
5.jan. fimmtudagur
Við hittumst í morgunmat kl 7 og keyptum okkur miða í Universal Studios í andyrinu. Universal er hér hinu megin við highwayinn
Lúlli keyrði okkur og sleppti okkur út rétt við innganginn, hann hefur ekki hné í margra tíma göngu. Garðinum er skipt í tvennt, ég var búin að sjá sumt öðru megin 3svar sinnum og Ingu Bjarteyju langaði mest í Harry Potter svo þetta passaði mjög vel saman. Garðurinn er rosaleg upplifun, götur með litríku skrauti, veitingahús, sölubásar og sýningar. Við skemmtum okkur vel og þurftum aðeins einu sinni að bíða í einhvern tíma. Við gengum í hring. Edda og Inga Bjartey byrjuðu í HULK
rosalegum rússibana, ég sleppti honum en tók videómynd af þeim. Síðan rak hvað annað. Við vorum búin með hringinn um kl 5 og lögðum af stað gangandi til baka
en fengum óvænt far með skutlu á næsta hótel sem er Hyatt, allt annar handleggur í gæðum.
Gallinn við þetta hótel er að það er hvorki kaffivél á herbergjum eða í Lobbýinu og netið er bara í Lobbýinu... ég komst nú inná netið fyrstu dagana í herberginu en svo datt það út.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. janúar 2012
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Mikilvægi stéttarfélaga sannast við atburð sem þennan
- Greiddu 280 þúsund fyrir tvo miða heim
- Í samtali við ráðuneyti um að ferja fólki heim
- Íkveikja á Selfossi: Engin vitni og engar myndavélar
- Má búast við því að markaðurinn svari kallinu
- Auglýsir embætti forstjóra Hafrannsóknarstofnunar
- Tóku ekki sénsinn
- Margir leitað til borgaraþjónustunnar eftir fall Play
- Tillaga um sýslumann á Húsavík
- Ætla að leiða breytingar, laga vandamál og létta undir
Erlent
- Moldóvar kusu evrópska framtíð
- Konu nauðgað af hópi manna í kirkjugarði
- Lufthansa segir upp fjögur þúsund manns
- Fjölskyldur hvetja Trump til dáða
- Fjórir látnir eftir skotárásina í Michigan
- Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi
- Dýralæknir dæmdur fyrir að skila ekki hundi
- 40 létust í troðningi
- Heimskasti maður Noregs í boði Íslands?
- Þetta er sigur eða dauði
Fólk
- Dolly Parton frestar tónleikum vegna heilsubrests
- Hálfleiksatriði Ofurskálarinnar afhjúpað
- Kærasti Ellenar látinn
- Ég er mamma ykkar beggja
- Selena Gomez og Benny Blanco gengu í það heilaga
- Ekki æfa sveifluna inni
- Myndir: Bítlastemning í Hofi
- Leikkona flutt á sjúkrahús eftir hlaupabrettaslys
- Ég man ekki neitt
- Á von á sínu 14. barni
Viðskipti
- Viðræður BNA og Suður-Kóreu í hættu
- Óljóst hvað verður um starfsemina á Möltu
- JLR bjargað vegna netárásar
- Gengi Icelandair rýkur upp eftir fall Play
- Lítill markaður vandamál
- Fréttaskýring: Hver á gott svar við Charlie Kirk?
- Vörur fóru að streyma til Afríku
- Skortur og mikil hækkun á bensínverði
- Reglulegur sparnaður, mótframlag og vaxtavextir
- Kortleggja hringrásarverslun