14.2.2009 | 01:24
Afnemið biðlaunin...
Maður hefur nú aldrei skilið að þjóðin kýs stjórn til fjögurra ára... og eftir þessi 4 ár... fara menn á biðlaun. Halló... þeir vissu að þeir væru bara ráðnir í 4 ár... Þeir eru sömu sporum og verktakar og annað fólk sem er ráðið í ákveðinn tíma - eftir 4 ár er verktakatíminn BÚINN.
![]() |
Leggur til afnám laga um eftirlaun ráðamanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2009 | 01:14
Raddir mótmælenda ekki þjóðarinnar...
Það má dást að þrautseigju mótmælenda... að mæta í hvaða veðri sem er til að standa með búsáhöldin fyrir utan Alþingishúsið. Þetta fólk mætir bara fyrir sjálft sig... enginn getur mætt í nafni annars. Það getur kallað sig Raddir fólksins en þau eru bara raddir þeirra sem mæta.
Það er misjafnt hvað forkólfarnir draga inn í umræðuna og ætla að fá athygli út á... Herði Torfa fannst t.d. að Geir Haarde ætti ekki að draga veikindi sín fram á þessum tíma... en hann sagði ekkert þegar kynhneigð Jóhönnu var dregin fram í dagsljósið. Það er ekki sama hver er... allir í kosningabaráttu, verið að veiða atkvæði hjá samkynhneigðum.
![]() |
Raddir fólksins funduðu með forsætisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. febrúar 2009
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Eldur kviknaði á Snorrabraut
- Vélar Play verða ekki fluttar fyrr en skuldir verða greiddar
- 100 konur í Leggöngu
- Sveitarfélögin vilja fjárfesta meira
- Árás á íslenskan landbúnað
- Stefnir í frekari framkvæmdir í Vesturbæjarlaug
- Þröstur hefur þjónað samfélaginu í 50 ár
- 14 ára að éta xanax og oxy
- Málið á Brákarborg allt annars eðlis en málið á Múlaborg
- Við eigum að vera tilbúin en ekki hrædd
Erlent
- Leiðtogar bregðast við yfirlýsingu Hamas
- 13.000 úkraínsk svín til feðra sinna
- Fréttaljósmyndari drepinn við störf í Úkraínu
- Trump segir Ísraelum að láta af loftárásum
- Ég missti vin í dag
- Minnst 40.000 drepnir í árásum jihadista
- Gekk á ný eftir lyfjagjöfina
- Dularfullir drónar á sveimi yfir belgískri herstöð
- Gefur Hamas lokafrest fram á sunnudagskvöld
- Síðasta tækifærið í þessari viku
Fólk
- Soo Catwoman látin
- Með tárin í augunum yfir Swift
- Sean Diddy Combs dæmdur í rúmlega fjögurra ára fangelsi
- Er Maggie Baugh nýja kærasta Keith Urban?
- Kynþokkafull Swift með glænýja plötu
- Sean Diddy Combs biðst afsökunar í bréfi til dómarans
- Ágústa Eva læknuð af lungnabólgunni og allt komið á fullt skrið
- Vilhjálmur Bretaprins: Erfiðasta ár sem ég hef upplifað
- Skilja eftir 28 ára hjónaband
- Binni Glee elskar að stela á djamminu
Íþróttir
- Síðast þegar ég svaraði var mér hent úr landsliðinu
- Kveiktu í netinu á tímapunkti
- Gula hjartað mitt er risastórt núna
- Lagði upp í níu marka sigri
- Allt er þegar þrennt er
- Æðislegt að vera í svona flottu félagi
- Það er eiginlega léttir
- Svo gott að klára þetta eftir erfiða bið
- Er svo hamingjusöm núna eftir erfiða tíma
- Þetta gæti ekki verið betra
Viðskipti
- Fréttaskýring: Gerir Trump aldrei neitt rétt?
- Vextir líklega óbreyttir á fundi Peningastefnunefndar í næstu viku
- Fjandsamlegt umhverfi
- Ný markaðsstofa tekur til starfa
- Samgöngustofa segir flugöryggi ráða ákvörðunum sínum
- Nýir forstöðumenn hjá Icelandair
- Skuldabréfin hjá Play
- SI fagna aðhaldi í ríkisfjármálum en vara við íþyngjandi skattaálögum á fyrirtæki
- Kjarni og Moodup sameinast í nýtt mannauðstæknifyrirtæki
- Vélfag skorar á utanríkisráðherra