Leita í fréttum mbl.is

Keyrt norður til Jackson Hole

Við flugum í gær frá San Diego til Salt Lake City í Utah. 
Fengum þar ágætis hótel, gistum eina nótt en ákváðum að halda áfram í dag. Við vorum í SLC, þegar ég hljóp Desert News Maraþonið 2006.
Svo um hádegið keyrðum við af stað. Bragi upplýsingafulltrúi okkar í Santa Barbara var búinn að segja okkur að Jackson Hole hér fyrir norðan, væri með fallegustu stöðum í Bandaríkjunum.... og það var í leiðinni til Yellostone... þar sem við höfum mælt okkur mót við Yokie Bear og Boo Boo.

Við tókum okkur hótel.... Hi-Country-Inn í Afton Wyoming... rétt sunnan við Jackson. Nú slöppum við af, erum að fara út að borða  Wink


Bloggfærslur 3. júní 2008

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband