Leita í fréttum mbl.is

New Orleans, Louisiana


Ég svaf ágætlega, enda svaf ég ekkert í flugvélinni.  Við vorum samt vöknuð fyrir allar aldir því við erum á kolvitlausum tíma.

Við áttum flug til New Orleans kl 10;30..... en það voru endalausar tafir bæði á vellinum í New York, (La Gardia) það snjóaði..... og svo biðum við í flugvélinni í 2 tíma áður en við fórum í loftið.  Flugið var 3 og hálfur tími og biðin annað eins..... 7 tímar, fyrir utan tímann fyrir og eftir ... það fór allur dagurinn í þetta.  Las í Luthers Works í vélinni... verð að vera dugleg að læra  Wink

Við höfum aldrei komið hingað áður...... það eru enn merki eftir Katrinu, heilu hverfin sem eru auð.  
Fengum fínan bíl og fundum okkur mjög snyrtilega áttu.  Verðum hérna í 3 daga.


Bloggfærslur 23. febrúar 2008

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband