Leita í fréttum mbl.is

Kveðjum Seattle fyrir hádegi... :)

Jeminn, hvað við erum fegin að fara héðan. Við höfum verið að tala við fólk um veðráttuna hérna, í gærkvöldi var þvílík svartaþoka að við áttum í vandræðum með að keyra til komast í mat.
Fólk segir að það snjói kanski 2svar á ári en það taki fljótt upp... í staðinn er endalaus rigning og þokumistur yfir öllu.
Í stuttu máli er fátt sem okkur finnst heillandi fyrir staðinn, vegakerfið minnir á kaosið í Boston og vegir mjög slæmir. En alls staðar sem við förum er fólkið sjálft mjög vingjarnlegt, hjálplegt og kurteisin í umferðinni til fyrirmyndar Smile

Um 11 leytið eigum við flug til Long Beach, Californíu og við getum varla beðið okkur hlakkar svo til KissingKissing


Bloggfærslur 1. desember 2008

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband