Leita í fréttum mbl.is

2,3% af þjóðinni mættu, Katrín!

Í ræðum sumra, sem segjast mótmæla friðsamlega á Austurvelli, er að finna vissan æsingatón og þeir eru farnir að gefa yfirlýsingar eins og þeir hafi umboð þjóðarinnar.
2,3% þjóðarinnar mættu og menn tala eins og meirihluti þjóðarinnar sé sammála þeirra orðum og aðgerðum.  Við höfum öll skoðanir á málunum.
97,7% þjóðarinnar mætir ekki á Austurvöll, margir þeirra geta samt sem áður verið sammála einhverju sem þar fer fram - aðrir eru ósammála...  við viljum öll að það sé tekið á málunum með festu en líka með öryggi...
Flas er ekki til fagnaðar.
mbl.is Íslendingar láti ekki kúga sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þeir kenna okkur ábyggilega um það...

Ef Bretinn lendir í sömu aðstæðum og við, eru þeir í verri málum en við... þeir eru 50 árum á eftir í öllu og hinn breski almenningur er í raun bláfátækur pöbbari.  Ég finn sárlega til með þeim... maður á víst að elska óvini sína...
mbl.is Bretland sömu leið og Ísland?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athyglissýki fárra einstaklinga?

Myndi þetta fólk mæta ef fréttamenn færðu ekki fréttir af þessum óeirðamótmælum? Er þetta ekki að nokkru leyti athyglissýki. Vissulega hefur fólk leyfi til að mótmæla... en hvað á maður að kalla þetta þegar fólk fer með sömu ræðuna laugardag eftir laugardag.

það var talið að 7þús. manns hafi mætt... pælið í því, þetta eru 2,3% af þjóðinni... en þetta fólk telur sig tala fyrir meirihluta þjóðarinnar og segir stjórnmálamennina hafa misst umboð sitt, sem þó voru kosnir til að sinna þessu starfi... en hefur þetta fólk eitthvað umboð? Ég bara spyr...


mbl.is Fanganum sleppt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. nóvember 2008

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband